fimmtudagur, 24. september 2015

Ég á facebook

Jæja. Þá er það enn ein tilraunin til að vera á facebook. Ég efast um að ég fái að vera þar mjög lengi, reynslan er sú að facebook vill mig ekki.

Engin ummæli: