fimmtudagur, 17. mars 2016

Er bloggið að lognast útaf?

Það er verið að spyrja hvort ég sé hætt með síðuna (Bloggið)
Ég er ekki hætt, en þetta er hellings vinna og ég hef bara ekki haft tíma undanfarið til að sinna þessu.
Allt er þetta gert í frítíma og ekki er nein fjárhagsleg innkoma af þessu.

Ég er ekki hætt með síðuna, en ef til vill deyr hún bara smá saman.
ANNA, ALLTAF GRÖÐ.





Anna Lostafulla, áhugamanneskja um unað kynlífsins og kynlífsfíkill.

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Plís ekki hætta með bloggið, alltaf gaman að koma hingað. Er þetta ekki líka fín auglýsing fyrir dating síðurnar þínar?